Sr. Friðrikshlaupið 2018 English


Sr. Friðrikshlaupið verður nú haldið í fimmta sinn, föstudaginn 25. maí kl. 17:30, á fæðingardegi Sr. Friðriks Friðrikssonar, stofnanda KFUM og KFUK á Íslandi.

Boðið er upp á 5 km hlaup í Laugardalnum en hlaupið byrjar og endar við höfuðstöðvar KFUM og KFUK á Íslandi við Holtavegi 28. Hlaupaleiðin er mæld í samræmi við staðla FRÍ.

Veitt verða verðlaun fyrir fyrstu þrjá karla og fyrstu þrjár konur í hlaupinu, óháð aldursflokki.

Viðburður haldinn af:
KFUM og KFUK á Íslandi
kt. 690169-0889
Holtavegi 28
104 Reykjavík
Símanúmer: 849 9863 ( Anna Elísa )
skrifstofa@kfum.is

Sjáðu hverjir eru búnir að skrá sig

Búið að loka fyrir forskráningu

Búið að loka fyrir forskráningu

Forskráningu lokið.

Afhending gagna fer fram í höfuðstöðvum KFUM og KFUK á Íslandi við Holtavegi 28 frá kl. 16:00-17:20 á keppnisdegi. Þar er einnig hægt að skrá sig.