WOW Þríþrautin 2017


Þetta er skráningarform fyrir WOW Þríþrautina 2017.
Sunnudaginn 28.maí verður keppt í WOW þríþrautinni sem fram fer frá Ásvallalaug í Hafnarfirði. Vegalengdin er stöðluð hálf-ólympísk vegalengd, sem þýðir að keppendur synda 750 m., hjóla 20 km. og hlaupa 5 km.

Frekari upplýsingar um WOW Þríþrautina er að finna inn á 3SH.is

ATH: Greiðslan fram í gegnum örugga greiðslugátt Borgunar (Borgun hf. / www.borgun.is)

WOW Þríþrautin er haldin af:
Sundfélag Hafnarfjarðar (3SH)
kt. 640269-2789
Vsk.númer. 99416
Ásvöllum 2
221 Hafnarfirði
Sími: 824 8411 (Gylfi Örn)
thrithrautardeildsh@gmail.com


Búið að loka fyrir forskráningu

Forskráningu lauk klukkan 12:00, laugardaginn 27. maí.